Aunty Bing Dao

Thursday, February 26, 2004

Ta erum vid loksins komin med nytt VISA og buin ad skoda alla Hong Kong eins og leggur sig. Eg er samt ekki nogu anaegd med tad hvad vid erum buin ad taka faar myndir en vid erum reyndar komid med svoldid leid a ad taka myndir af hvort odru. I gaerkvoldi kiktum vid a markadinn og eg keypti tetta flotta " Calvin Kleine" ur sem var a tessu fina verdi adeins 250 kr isl !! Vid kvoddum hotel stjorann i morgun og hann vildi endilega fa ad taka mynd af okkur tvi vid erum einu gestirnir sem hafa komid til hans fra Islandi. ja og ekki ma gleyma ad segja fra tvi ad vid kiktum adeins a strondina....rosa flott.
Tott ad tetta se buid ad vera mjog skemmtilegt, ta hlakkar mig nu samt til ad komast heim i hrein fot !!

Wednesday, February 25, 2004

Hong Kong er frabaer borg, eg hef aldrei sed eins flotta og hreina storborg adur !!! Vid lentum kl 00.30 i gaerkvoldi og tokum strax lest inn i Hong Kong. Eftir sma paelingar fundum vid odyrt hotel med frabaerum hotelstjora sem er buinn ad leggja okkur lifsreglurnar her i borginni. Vid erum semsagt buin ad komast ad tvi ad tad ma ekki skyrpa a goturnar ( 5000 kr sekt ) og vid vitum ordid hvar vid eigum ad taka myndir ( Mjog mikilvaegt fyrir kinverja ad taka myndir af OLLLU ) ! Vid svafum u.t.b. 4 klukkustundir i nott og vorum maett um 09.30 upp i Taiwanska sendiradid til ad saekja um nytt VISA. Kellingin tar byrjadi strax ad vera med einhverja staela yfir tvi ad vid aettum ekki flugmida heim og ad eg vaeri ekki med nogu mikinn pening inni a bankabokinni minni !!! Hun hreinlega oskradi a Einar tegar hann var ad reyna ad utskyra tetta fyrir henni, sagdi honum ad tad vaeri hun sem gaefi honum VISA og ad hann aetti bara ad halda sig a mottunni. Otrulegt en satt ta heldum vid ro okkar allan timann og brostum bara framan i hana. Svo tegar Einar retti henni blad sem a stod ad hann vaeri a namsstyrk i Taiwan ta vard hun alveg eins og kjani og byrjadi ad reyna ad sleikja okkur upp. Vid eigum ad saekja vegabrefid aftur a morgun og eg vona bara ad allt gangi upp. Mer hefur allavegana lidid sidustu daga eins og vid seum storafbrotamenn.
Vid erum buin ad tvaelast um alla borgina i dag og erum nuna stodd upp i fjalli og erum a leidinni nidri bae ad skoda markadinn.
Tad er otrulegt hvad lifid getur verid ovaent stundum, i gaermorgun tegar eg for ut ur husinu, atti eg sko ekki von a ad vid myndum gista i Hong Kong naestu 2 naetur ! Ja og eg hef aldrei adur farid til utlanda bara med 2 por af sokkum, 2 naerbuxur og myndavel !! Jaeja en tetta aevintyri er bara buid ad vera rosa skemmtilegt samt og tad er mjog gott ad losna vid profid sem atti ad vera i dag :)
Kvedja Ingunn og Einar :)

Tuesday, February 24, 2004

Hong Kong babe, here we come !!
Erum i veseni med landvistarleyfid okkar sem rennur ut a morgun tannig ad vid verdum ad fljuga til Hong Kong i kvold !! Eg held ad kellingin sem afgreiddi okkur a mofa skrifstofunni i morgun se buin ad vera med mikinn hiksta i allan dag. En ja vid aetlum bara ad skemmta okkur vel i Hong Kong og vonum ad teir verdi ekki med leidindi tar. Svo sleppum vid lika vid profid sem a ad vera a morgun.
Heirumst seinna :)

Sunday, February 22, 2004

Ástþór Magnússon er snillingur dagsins. Hann er svo mikid fibl ad eg get ekki haett ad hrista hausinn !!! en hann er bara fyndinn...held hreinlega ad madur verdi bara ad kjosa hann...eda hvad ? kanski bara gefa honum link her a sidunni frekar ?? ja eda setja hann i frodleikskistu Ingunnar!! Ja vitidi eg held bara ad hann eigi frekar heima tar !!

Saturday, February 21, 2004

...Var ad fa godar frettir...Placebo a Islandi i Juli :) ta get eg haett ad plana Hong Kong tonleika ferdina, kem bara til Islands i Juni og skelli mer a tonleika i Juli, alveg satt vid tad. Annars er eg buin ad missa af godu tonleika ari ..held ad tad hafi aldrei verid haldnir eins margir godir tonleikar a einu ari, en Placebo klikka ekki, eru med timasetninguna a hreinu :) Eg aetla samt ad vona ad eg eigi enn goda vini...eda litinn fraenda sem vilja kaupa fyrir mig mida ;))

Fyrirlesturinn gekk eins og i sogu, kallarnir voru mjog katir og gafu okkur fullt af skemmtilegum gjofum. Tad er agaett ad hann se buinn tvi ad kennararnir hafa mjog gaman af tvi ad hella yfir okkur profum og heimalaerdomi :( Zhang laoshi ( kennari ) er samt alveg ad gera goda hluti og er sko alveg med humorinn a hreinu. Aldrei skemmt mer eins vel i neinum odrum timum.....ja og eg var ekki ad fila Erling !!!

Tad er allt ad gerast i Taiwan tessa dagana, forsaetisradherrann var eitthvad ad ibba gogg, vill lysa yfir sjalfstaedi Taiwans og allt vard vitlaust i Kina. Vid skulum bara vona ad Kina sendi ekki eldflaugarnar a okkur fljotlega ! Svo var ein frett fra Taiwan sem eg sa a mbl og verd eg nu bara ad deila henni med ykkur.

Taívan er einn þéttbýlasti staður á jörðinni og þar er ekki mikið pláss fyrir nýja kirkjugarða. Bandarískt fyrirtæki hefur nú boðið fram lausn á þessum vanda: Skjóta líkamsleifunum út í geiminn! Eftir líkbrennslu er askan sett í sérstakt álhylki á stærð við varalit. Hylkinu er síðan skotið út í geim með eldflaugum sem fara frá Bandaríkjunum og Rússlandi. Hylkin eru síðan losuð frá eldflauginni og hringsóla um jörðina; hver hringur tekur um 90 mínútur, en á endanum fara hylkin inn í lofthjúpinn og brenna þar upp. Hylkin geta hins vegar verið árum saman í geimnum.

Yeh Feng-chiang, framkvæmdastjóri Baushan, sagði við blaðamenn: „Alltaf þegar tunglið kemur upp getið þið horft til himins og minnst látinna ástvina."

Geimútför á að kosta jafnvirði um 850 þúsund krónur, eða það sama og meðalútför á Taívan. Einnig getur fólk sent ösku ástvina sinna til tunglsins fyrir 2,1 milljón króna.


Monday, February 16, 2004

Fyrsti skoladagurinn er alltaf hressandi. Eg og Einar erum saman i timum med Shaun vini okkar fra Astraliu. Vid fengum 2 nyja kennara og virtust teir vera mjog finir og skemmtilegir. Zhang kennari var ad vara okkur vid ad borda kjuklinga rassa, hun sagdi ad teir vaeru ekkert godir a bragdid. Eg hef nu oft sed ta a solubasunum en aldrei haft kjark i ad smakka ta og a orugglega ekki eftir ad gera tad eftir radleggingar kennarans.

Vid flytjum fyrirlesturinn i hadeginu a fimmtudaginn, vid erum ordin frekar leid a ad undirbua hann og verdur agaett tegar hann er buinn. Svo turfum vid ad fara ad saekja um studenta VISA ( endurnyja landvistarleyfid ) tad er alltaf fjor ! Tegar tad er buid ta getum vid loksins keypt okkur vespu JIBBI !!! og ta getum vid farid ad ferdast meira um borgina og nagrenni.

tad eru komnar nyjar myndir i albumid :)
Kvedja Ingunn

Thursday, February 12, 2004

Hvad er Tom Waits annad en snillingur ! A medan eg leita af upplysingum a netinu naudga eg tessum 10 plotum sem eg a med honum og tad er einn texti af Swordfishtrombone sem eg verd ad deila med ykkur. Frabaer....algjor snilld !!

"FRANK'S WILD YEARS"

Well Frank settled down in the Valley and he hung his wild years on the nail that he drove through his wife's forehead. He sold used office furniture out there on San Fernando Road and assumed a $30,000 loan at 15 1/4% and put a down payment on a little two bedroom place. His wife was a spent piece of used jet trash, made good bloody marys, kept her mouth shut most of the time, had a little Chihuahua named Carlos that had some kind of skin disease and was totally blind. They had a thoroughly modern kitchen, self-cleaning oven (the whole bit). Frank drove a little sedan, they were so happy.
One night Frank was on his way home from work, stopped at the liquor store, picked up a couple of Mickey's Big Mouths, drank 'em in the car on his way to the Shell station, he got a gallon of gas in a can, drove home, doused everything in the house, torched it, parked across the street, laughing, watching it burn, all Halloween orange and chimney red then Frank put on a top forty station, got on the Hollywood Freeway headed north.
Never could stand that dog.

Jaeja hver aetlar ad koma med mer a Placebo tonleika i Hong Kong 10 mars ????? Ingvar eg skora a tig....tu ert ekki i skola, ne uti ad hjola med ola, og hefur ekkert skemmtilegra ad gera !!!! Svo er David Bowie med tonleika 14 mars !!! Tannig ad vid gaetum slegid 2 flugur i 1 hoggi !!! :) Eg efast um ad vinir minir herna i Taiwan viti hverjir Placebo eru, tannig ad eg get gleymt tvi ad aetla ad draga tau med. Djohh tad endar orugglega med tvi ad eg fer ein :( en eg mun rokka og a eftir ad skemmta mer vel :) Eg veit samt ad Ingvar a ekki eftir ad bregdast mer ;0)

Vissud tid ad...
....eg kenndi ola ad hjola !!!!
....ad i Taiwan er klosettmalaraduneyti
....ad mer er alveg sama tott eg hafi ekki fengid Teysara ploturnar sem fundust a Haukabergi 3 :(

Annars er ekkert ad fretta, vid erum a fullu ad undirbua Rotery fyrirlesturinn sem verdur 19 februar. Nuna veit eg allt um Island. Buin ad vera ad medaltali 10 tima a dag ad leita af upplysingum a netinu. Eg verd eiginlega ad vidurkenna ad eg er komin med soldid leid a Islandi i bili !!!

Wednesday, February 04, 2004

Nimen hao !
Jaeja nu er loksins komid ad tvi ad ath hvort vid seum med stora vinninginn i lottoinu. Hver einasta kassakvittun sem vid faum er lottomidi og dregid er um vinninginn a tveggja manada fresti. Tetta er su leid hja rikisstjorninni til tess ad koma i veg fyrir skattsvik i landinu. I sidasta urdraetti vorum vid farin ad velta tvi fyrir okkur hvort tetta vaeri virkilega tess virdi ( vorum med ca 400 mida ) en svo tegar vid vorum buin ad vinna a 2 mida samtals 850 kall ta kom nu annad hljod i okkur, 850 kall dugar fyrir 7 kvoldverdum !!! Eg finn tad lika a mer ad eg mun fa stora vinninginn a naestunni :)

Tegar vid vorum i Taipei um daginn, forum vid a snaka markadinn. Tvilikan vidbjod hef eg sjaldan sed. Snakablod a ad gera heilmikid fyrir kynfaeri karlmanna, virkar eins og viakra. Adur fyrr voru allmorg horuhus i hverfinu en nu er buid ad loka teim ollum. Vid saum tegar gaurinn var ad blanda drykkinn og eg var naerri tvi buin ad aela. Fyrst mixadi hann saman einhvern vokva sem mynnti mig mest a hland og svo tok hann snakinn og kreisti ur honum blod. 1 staup af tessu sulli kostadi um 250 kr en audvitad var tad tilbodsverd.
A einum basnum hekk lifandi skjaldbaka a krok og beid eftir tvi ad verda etin, annars stadar voru storar slongur i buri med nokkra litla saeta fugla unga med ser sem bidu einnig eftir tvi ad verda etnir. Ja en svona er vist lifid !

Eg veit ekki hvort tid vorud buin ad fretta af hvalnum sem sprakk i naesta bae vid okkur. Tad var verid ad flytja hann fra fjorunni sem hann fannst i yfir i haskolann i baenum til rannsoknar. A leidinni sprakk hann svo inniflin ur honum flugu ut um allt !!! Tad hefdi nu verid fyndid ad sja tetta gerast, en eg hefdi ekki viljad fa tetta yfir mig. Gaurinn a myndinni virdist ekki vera sattur vid tetta, hann a liklegast tessa vespu sem er i midjum pollinum :)Sja myndir

Monday, February 02, 2004

Mest litid buid ad gerast fra tvi i gaer. Eftir ad hafa legid i ruminu i viku og ekkert komist a internetid akvad eg ad kikja adeins a netid i gaerdag kl 15. Hitti mommu og Pabba a msn og bloggadi fullt og adur en eg vissi af var klukkan ordin 01.30 eftir midnaetti. Semsagt buin ad vera a netkaffi i 10 tima !!! Jaeja svong og treytt eftir daginn, skellti eg mer a naesta morgunverdarstad sem var ny opnadur og fekk mer kinverskan morgunmat med Einsa adur en vid forum ad sofa.

Eftir erfidi gaerdagsins akvad eg ad sofa ut i dag og vaknadi ekki fyrr en eftir hadegi, skellti mer ad hitta doktorinn sem gaf mer fleirri toflur til na restinni af kvefinu ur mer. Sidan forum vid Einar i snoker med Shaun og Jason. Ad lokum endadi eg svo a netkaffi og stefnir allt i storan reikning aftur :)

Sunday, February 01, 2004

I dag aetlum vid ad byrja a ad skala fyrir manninum sem stal vespunni hans Chris :)
Tegar vid komum heim ur ferdalaginu a midvikudaginn sagdi Chris okkur ad hann vaeri ad flytja ut a naestu dogum, naer skolanum tvi nuna a hann enga vespu og ekki nennir hann ad taka straeto. Allt i lagi med tad, mjog anaegd ad vera loksins laus vid hann, en Einar spurdi hann samt hvort hann aetladi ekki ad gefa okkur lengri frest en 5 daga til tess ad finna annan leigjanda, hann sagdist ekki vera alveg nogu sattur vid ad hann faeri med svona stuttum fyrirvara. Greyid Chris for alveg i kerfi og er buin ad fordast okkur sidan ta. Reyndar fengum vid svo sms fra honum i nott kl 01.30 tar sem hann sagdist vera fluttur ut og ad vid maettum eiga dynuna hans. Hann hefur orugglega turft ad drekka i sig kjark til tess ad senda okkur tetta sms. Nokkrum vikum adur en ad hjolinu var stolid spurdi Einar hann af hverju hann laesti ekki hjolinu, hann sagdi ad tad vaeri svo ljott og enginn myndi vilja stela tvi !!! Vid nennum ekki ad standa i svona medleigjenda veseni og erum buin ad akveda ad flytja yfir i hverfid naer skolanum i naesta manudi. Einar for i gaer ad leita ad herbergi og hann fann eitt sem vid tokum liklegast. Mjog fint stort herbergi med husgognum, interneti, sima, kapal TV, loftkaelingu og badherbergi. Svo ma nu ekki gleyma likamsraektinni sem er a 1. haedinni !!

Ja ferdalagid var fint, vid vorum 5 naetur i Kenting og gerdum ymislegt skemmtileg. Vid forum medal annars i nedarsjavar skodun og roltum um tjodgardinn sem kom skemmtilega a ovart. Vid byrjudum a ad labba 4,5 km upp a fjall, vissum audvitad ekkert hvert vid vorum ad fara, heldum ad tetta vaeri bara rett hja. Svo tegar vid komum a leidarenda var tjodgardurinn lokadur, en eins og sannir islendingar doum vid ekki radalaus heldur brutum okkur bara leid inn !!! Eg var nu ekkert rosalega satt vid ad vera ad labba tarna um gardinn eftirlitslaus tvi tad voru skylti ut um allt sem a stod "passid ykkur a eitrudu snakunum, kongulonum og margfaetlunum".
Sem betur fer vorum vid ekki bitin en tad var nu allt mer ad takka held eg tvi eg fylgdist svo vel med.
A 5. degi forum vid fra Kenting til Hualien sem er litil turistaborg a nord austur hluta Taiwans. Eins og tid kanski vitid, ta vorum vid a ferdalagi yfir kinversku aramotin tannig ad oll hotelherbergi voru a upp sprengdu verdi og litid um urval. Tad endadi med tvi ad vid urdum ad gista oll saman i einu herbergi. Daginn eftir forum vid med tour bus ad skoda gljufur i nagreninu og sidan eyddum vid sidustu nottunum i Taipei tar sem eg la i rumminu allan timann med flensu.