Aunty Bing Dao

Monday, February 16, 2004

Fyrsti skoladagurinn er alltaf hressandi. Eg og Einar erum saman i timum med Shaun vini okkar fra Astraliu. Vid fengum 2 nyja kennara og virtust teir vera mjog finir og skemmtilegir. Zhang kennari var ad vara okkur vid ad borda kjuklinga rassa, hun sagdi ad teir vaeru ekkert godir a bragdid. Eg hef nu oft sed ta a solubasunum en aldrei haft kjark i ad smakka ta og a orugglega ekki eftir ad gera tad eftir radleggingar kennarans.

Vid flytjum fyrirlesturinn i hadeginu a fimmtudaginn, vid erum ordin frekar leid a ad undirbua hann og verdur agaett tegar hann er buinn. Svo turfum vid ad fara ad saekja um studenta VISA ( endurnyja landvistarleyfid ) tad er alltaf fjor ! Tegar tad er buid ta getum vid loksins keypt okkur vespu JIBBI !!! og ta getum vid farid ad ferdast meira um borgina og nagrenni.

tad eru komnar nyjar myndir i albumid :)
Kvedja Ingunn

0 Comments:

Post a Comment

<< Home