Aunty Bing Dao

Friday, January 16, 2004

....ekkert ad fretta, en fyrst ad eg asnadist til tess ad byrja ad blogga ta verd eg vist ad reyna ad halda tvi vid svo ad folk haldi ekki ad eg se tessi typa sem byrja a einhverju og gefist svo bara upp i midju kafi !!!! Og tid sem tekkid mig vel vitid nu ad eg er ekki tannig :) ( huhummm )
En allavegana ta skrapp eg ut a flugvoll i fyrra dag til ad saekja mommu hans Einars. Einar sjalfur vard eftir heima tvi hann var buinn ad vera med svo skemmtilega aelupest nottina adur. Chris (medleigjandinn) var nu ekkert serstaklega hrifinn yfir tvi ad fa ekki ad sofa ut af ohljodunum sem barust fra badherberginu alla nottina, en hverjum er ekki sama tott ad Mr C verdi sma pirradur, vid skulum samt vona ad hann taki ekki upp a tvi ad byrja ad laera islensku !!
jaeja eg er enganvegin ad nenna tessu nuna...verd ad fara heim ad pakka nidur fyrir ferdalagid mikla, hringinn i kringum landid.
Kvedja Ingunn

0 Comments:

Post a Comment

<< Home