Aunty Bing Dao

Wednesday, February 04, 2004

Nimen hao !
Jaeja nu er loksins komid ad tvi ad ath hvort vid seum med stora vinninginn i lottoinu. Hver einasta kassakvittun sem vid faum er lottomidi og dregid er um vinninginn a tveggja manada fresti. Tetta er su leid hja rikisstjorninni til tess ad koma i veg fyrir skattsvik i landinu. I sidasta urdraetti vorum vid farin ad velta tvi fyrir okkur hvort tetta vaeri virkilega tess virdi ( vorum med ca 400 mida ) en svo tegar vid vorum buin ad vinna a 2 mida samtals 850 kall ta kom nu annad hljod i okkur, 850 kall dugar fyrir 7 kvoldverdum !!! Eg finn tad lika a mer ad eg mun fa stora vinninginn a naestunni :)

Tegar vid vorum i Taipei um daginn, forum vid a snaka markadinn. Tvilikan vidbjod hef eg sjaldan sed. Snakablod a ad gera heilmikid fyrir kynfaeri karlmanna, virkar eins og viakra. Adur fyrr voru allmorg horuhus i hverfinu en nu er buid ad loka teim ollum. Vid saum tegar gaurinn var ad blanda drykkinn og eg var naerri tvi buin ad aela. Fyrst mixadi hann saman einhvern vokva sem mynnti mig mest a hland og svo tok hann snakinn og kreisti ur honum blod. 1 staup af tessu sulli kostadi um 250 kr en audvitad var tad tilbodsverd.
A einum basnum hekk lifandi skjaldbaka a krok og beid eftir tvi ad verda etin, annars stadar voru storar slongur i buri med nokkra litla saeta fugla unga med ser sem bidu einnig eftir tvi ad verda etnir. Ja en svona er vist lifid !

Eg veit ekki hvort tid vorud buin ad fretta af hvalnum sem sprakk i naesta bae vid okkur. Tad var verid ad flytja hann fra fjorunni sem hann fannst i yfir i haskolann i baenum til rannsoknar. A leidinni sprakk hann svo inniflin ur honum flugu ut um allt !!! Tad hefdi nu verid fyndid ad sja tetta gerast, en eg hefdi ekki viljad fa tetta yfir mig. Gaurinn a myndinni virdist ekki vera sattur vid tetta, hann a liklegast tessa vespu sem er i midjum pollinum :)Sja myndir

0 Comments:

Post a Comment

<< Home