Aunty Bing Dao

Sunday, February 01, 2004

I dag aetlum vid ad byrja a ad skala fyrir manninum sem stal vespunni hans Chris :)
Tegar vid komum heim ur ferdalaginu a midvikudaginn sagdi Chris okkur ad hann vaeri ad flytja ut a naestu dogum, naer skolanum tvi nuna a hann enga vespu og ekki nennir hann ad taka straeto. Allt i lagi med tad, mjog anaegd ad vera loksins laus vid hann, en Einar spurdi hann samt hvort hann aetladi ekki ad gefa okkur lengri frest en 5 daga til tess ad finna annan leigjanda, hann sagdist ekki vera alveg nogu sattur vid ad hann faeri med svona stuttum fyrirvara. Greyid Chris for alveg i kerfi og er buin ad fordast okkur sidan ta. Reyndar fengum vid svo sms fra honum i nott kl 01.30 tar sem hann sagdist vera fluttur ut og ad vid maettum eiga dynuna hans. Hann hefur orugglega turft ad drekka i sig kjark til tess ad senda okkur tetta sms. Nokkrum vikum adur en ad hjolinu var stolid spurdi Einar hann af hverju hann laesti ekki hjolinu, hann sagdi ad tad vaeri svo ljott og enginn myndi vilja stela tvi !!! Vid nennum ekki ad standa i svona medleigjenda veseni og erum buin ad akveda ad flytja yfir i hverfid naer skolanum i naesta manudi. Einar for i gaer ad leita ad herbergi og hann fann eitt sem vid tokum liklegast. Mjog fint stort herbergi med husgognum, interneti, sima, kapal TV, loftkaelingu og badherbergi. Svo ma nu ekki gleyma likamsraektinni sem er a 1. haedinni !!

Ja ferdalagid var fint, vid vorum 5 naetur i Kenting og gerdum ymislegt skemmtileg. Vid forum medal annars i nedarsjavar skodun og roltum um tjodgardinn sem kom skemmtilega a ovart. Vid byrjudum a ad labba 4,5 km upp a fjall, vissum audvitad ekkert hvert vid vorum ad fara, heldum ad tetta vaeri bara rett hja. Svo tegar vid komum a leidarenda var tjodgardurinn lokadur, en eins og sannir islendingar doum vid ekki radalaus heldur brutum okkur bara leid inn !!! Eg var nu ekkert rosalega satt vid ad vera ad labba tarna um gardinn eftirlitslaus tvi tad voru skylti ut um allt sem a stod "passid ykkur a eitrudu snakunum, kongulonum og margfaetlunum".
Sem betur fer vorum vid ekki bitin en tad var nu allt mer ad takka held eg tvi eg fylgdist svo vel med.
A 5. degi forum vid fra Kenting til Hualien sem er litil turistaborg a nord austur hluta Taiwans. Eins og tid kanski vitid, ta vorum vid a ferdalagi yfir kinversku aramotin tannig ad oll hotelherbergi voru a upp sprengdu verdi og litid um urval. Tad endadi med tvi ad vid urdum ad gista oll saman i einu herbergi. Daginn eftir forum vid med tour bus ad skoda gljufur i nagreninu og sidan eyddum vid sidustu nottunum i Taipei tar sem eg la i rumminu allan timann med flensu.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home