Aunty Bing Dao

Saturday, October 23, 2004

Hverjum finnst ekki eplakaka góð ?

Þessa skemtilegu frétt sá ég á mbl...

Leikarinn Jack Nicholson hætti í einn sinn ástarleik í miðjum klíðum til þess að fá sér eplaköku. Át Nicholson heila köku áður en hann sneri aftur til rekkjunautarins.



Wednesday, October 20, 2004

Bloggað á íslensku !

Héðan í frá ætla ég að reyna að blogga með íslenskum stöfum...hver er ástæðan ? Jú nýr acer travelmate 4000! reyndar lét ég aðeins stækka hana og svoleiðis. Þið verðið að afsaka ef ég skrifa d í staðinn fyrir ð og t í staðin fyrir þ stundum...það er frekar erfitt að venja sig af því.
Annars er lítið búið að gerast....jú reyndar er Einar að koma eftir 4 tíma...soldið spennt...hann ætlar að stoppa fram á sunnudag....Já og svo eru komnar nýjar myndir í albúmið.

Friday, October 15, 2004

Hvad er ad gerast i Taiwan ?

Jardskjalfti er svona tad helsta sem folk talar um her nuna. Eg skrapp i kringluna i dag og keypti mer einn Tam Waits disk sem vantadi i safnid...ekkert jafnast a vid Tom Waits og goda bok...jafnvel nokkur kinversk takn !
For ut ad borda med krokkunum i kvold vorum ad fagna tvi ad Adam lenti i odru saeti i raedu keppninni i dag...endudum svo a taiwonskum pobb tar sem gamlir taiwanir sungu fyrir okkur i karoki...ekki gaman !
Adam var ad segja krokkunum i kvold ad hann kynni eitt islenskt ord...tad var tippalaus...eg spurdi hann audvitad hvar i oskopunum hann hefdi laert tetta ord....juju hvad haldidi ?? Hann sagdi ad tegar hann kom til min a sjukrahusid...eftir slysid...ta hafi ymislegt oltid upp ur mer...hann sagdi a medan tad hafi verid ad sauma mig ta hafi eg kennt honum tetta ord...og eg man ekkert eftir tessum samraedum...ymislegt fleirra hafdi hann eftir mer...sem vid raedum ekkert her !
Sidasta helgi var hressandi...vid byrjudum jammid inni i herbergi hja mer...Cris bekkja felagi minn kom med gitarinn sinn yfir og vid nadum godu jammi tar...Cris er frabaer a gitar sjaldan heyrt annad eins....seinna um kvoldid kiktum vid svo i party til Liz...hun var med tak party, fullt af busi og utlendingum...hitti einn gaur sem hefur farid til Islands og hann vildi bara tala um Island...svo reyndar nadi eg ad snua tessari umraedu ut i tonlist...sem endadi bara vel tvi ad hann sagdist eiga nyja Interpol diskinn og hann aetlar ad redda mer eintaki...finn hann hvergi her i budunum ! Hann sagdist lika eiga 101 Reykjavik og er stefnt a video kvold a naestu dogum...allir spenntir ad sja islenska mynd !
Tad er otrulegt hvad eg er sleip i kinverskunni tegar eg er i glasi...svei mer ta ef eg tala bara ekki reibrennandi kinversku tegar eg er buin ad fa mer nokkra...hummm....allavegana ta er adal sportid ad spjalla vid leigubilstjorana a leidinni nidur i bae og tad er alveg otrulegt hvad veltur upp ur manni...ymis ord sem eg vissi ekki ad vaeru til i minum kinverska ordaforda !

Thursday, October 14, 2004

Vid verdum ad sja naestu Harry potter mynd :)

Saturday, October 09, 2004

Nibbles pinking cream !

Eg hefdi ekkert a moti tvi ad fa Interpol til landsins..tad vaeri bara snilld...en tad vaeri audvitad betra ef teir kaemu tegar eg vaeri a landinu...kanski i jolafriinu...eda ta i sumar !

Tad er annars alltaf e-d ad gerast her i Taiwan...svona oftast...i gaer fekk eg simtal fra einhverri stelpu sem eg tekki ekki neitt...simtalid hljodadi akkurat svona : " What do you call a cream that you rub on your nibbles to make them pink " ....a nibbles pinking cream ? ...Tannig ad ef tid sjaid krem i apotekinu fljotlega sem heitir Nibbles pinking cream...ta vitidi hver a heidurinn af nafninu !

Sunday, October 03, 2004

Buin ad drekka allt of mikid af te i dag !

Eg for i sma ferdalag med Jenny ( Taiwonsk vinkona ) og vini hennar til Nantou. Tilgangur ferdarinnar var ad fara a einn akvedinn stad til ad kaupa te. Vinur jenny tekkir mann i Nantou sem er stor te framleidandi vid forum heim til hans...ekkert sma stort hus og allt i kring te akrar og beatle nuts tre. Otrulega fallegt tarna...gott ad komast ut ur borginni og heyra adeins i fuglunum i stadin fyrir bilunum. Tad var audvitad tekid vel a moti okkur...forum inn i serstakt te smokkunar herbergi tar sem vid drukkum ad minnsta kosti 15 bolla af te-i ( reyndar svona litlir kinverskir bollar ) og svo fengum vid fullt af taiwonskum avoxtum og snakki. Sidan var farid med okkur yfir allt ferlid i framleidslunni...mjog gaman...og tvilikt dund vid pokkunina hja teim...mig langadi helst ad bretta upp ermarnar og rumpa tessu bara af ! Hafdi varla tolinmaedi til ad horfa a hann vanda sig svona vid tetta !
Jaeja en svo tegar vid vorum buin ad drekka te i 3 tima og aetludum ad fara ad leggja i hann vildu synir karlsins endilega bjoda okkur ut ad borda...vid forum a veitingastad sem er med svona hefdbundin mat sem tilheyrir tessu heradi. Tad var mjog gaman ad smakka tetta allt...hrisgrjon eldud i bambus... helling af graenmeti, bambus og einhver bambus silungs hausa supa med fullt af beinum...en smakkadis vel...svo fengum vid taiwanskan silung...sem var rosalega godur...er sem sagt buin ad vera mjog taiwonsk i dag.

Tad er edla i herberginu minu...sa hana i gaerkvoldi...var ekkert svo rosalega kat tegar eg sa hana...veit reyndar ekki hvad hun er ad gera tarna tvi tad eru engar moskito flugur inni i herberginu...kanski eru einhver onnur skordyr tarna sem hun getur gaett ser a.


Friday, October 01, 2004

Er ekki ad höndla tessa vedra breytingu !

Tad er buid ad vera frabaert vedur alla sidustu viku...ca 25 stiga hiti...alls ekki of heitt og alls ekki kalt. Nema hvad i gaer toku teir upp a ad breyta vedrinu...orugglega 30 stiga hiti nuna...allt of heitt og ef eg vaeri med pung ta vaeri eg sko pungsveitt...takka gudi fyrir loftkaelinguna i herberginu minu ! Vaknadi i nott...ad drepast i halsinum...vonandi ekki komin med fuglaflensuna...bordadi samt kjulla i gaer.

Stelpurnar budu mer ad flytja inn til teirra...var svona ad spa i tvi...odyrara en ad vera a hotelinu...en eg er mikid fegin ad eg tok ta akvorduna ad vera bara afram a hotelinu....eg kikti i heimsokn til teirra i gaer og tetta er frekar ogedsleg ibud...eg veit ekki hvad eg var ad kvarta yfir ibudinni sem vid Einar hofdum i fyrra.