Aunty Bing Dao

Thursday, September 30, 2004

Alltaf ad graeda !!!

Hotelstjorinn taladi vid mig i dag og sagdi mer ad hann vaeri buinn ad akveda nytt verd handa mer a herbergid...10.000 NT i stadin fyrir 14.400 NT...sem eru alveg heilar 9600 kr isl i hagnad fyrir mig !!! Tannig ad Ingunn og Veronica skelltu ser bara i budarrap og endadi med tvi ad eg keypti mer nyjan gitar !!! Eg tok ekki gitarinn minn med mer til Taiwans tannig ad eg er buin ad vera half omoguleg an hans. Einsi hefdi sko verid stoltur af mer tegar eg var ad kaupa hann tvi ad eg pruttadi alveg helling og fekk fullt af aukadrasli med...og og vitidi hvad...tetta er rafmagns kassa gitar !!! Veit reyndar ekki hvad eg hef vid tad ad gera...en kanski get eg selt hann tegar eg kem heim :) Eda ta ad eg kaupi mer bara magnara svo ad allir i hverfinu geti hlustad a mig spila....nei heeeeld ekki !
En allavegana ta byrjadi eg a ad graeda styrkinn og svo tetta tannig ad tad gera samtals 65.000 kr aukalega a manudi sem er alveg hellings peningur her i Taiwan...tad er ca byrjendalaun hja haskola menntudu folki !!!

Wednesday, September 29, 2004

Eg fekk styrkinn :) :) :) :) :) :) :) :) !!!

Jabb eg hringdi i Taiwanska sendiradid i Kaupmannahofn i gaer og Mr Chen sagdi mer ad eg fengi styrkinn...tid truid ekki hvad eg er kat :) extra 55.000 a manudi hummm...haegt ad gera helling fyrir tad i Taiwan :)


Saturday, September 25, 2004

I dag bordadi Ingunn kjuklinga rassa !

Kikti ut a jammid i gaer med nokkrum nyjum stelpum i skolanum. Eg og franska stelpan endudum svo heima hja Adam og Aron kl 5 i morgun ad drekka kinverskt te...gaman af tessu :)
Eg var frekar treitt i morgun tegar eg vaknadi til ad flytja mig yfir i annad herbergi...nadi to ad sofna aftur eftir flutninginn og var eldhress tegar franska stelpan kom og dro mig i middegis verd...kiktum a kaffihusid tar sem eg er tegt af ollum kunnunum sem islenska stelpan...eigandinn segir alltaf ollum kunnum fra tvi sem koma ad eg se fra islandi...0g svo gefur hann mer alltaf te nema i dag gaf hann okkur serstakar moon kokur ( tungl kokur ) sem eru mikid bordadar her tessa helgi i tilefni tungl hatidarinnar sem er a tridjudaginn.
Jenny taiwonsk vinkona min baud mer svo i grillveislu i kvold i vinnunni hennar. Tad var svaka stud...hun er bokari ( held eg ) hja fyrirtaeki sem framleidir ymis verkfaeri...tarna var allt staffid saman komid med fjolskyldurnar og nog var af mat og drykk. Eg var alltaf buin ad lofa sjalfri mer ad eg skyldi aldrei borda tessa blessudu kjuklinga rassa...nema hvad..tad er ekki haegt ad neita tegar madur er i svona matarbodi...vill ekki vera donaleg...tannig ad eg setti ofan i mig heila 4 rassa og teir voru bara allt i lagi...eg reyndi bara ad hugsa um e-d fallegt a medan. Sidan eftir matinn sprengdu litlu bornin upp flugelda og fullordna folkid song i karoki....ekki gaman af tvi.

Friday, September 24, 2004

Mest litid buid ad gerast hja mer...

Eg er buin ad akveda ad taka fleirri tima a viku....5 tima i vidbot...tvi mer er farid ad leidast halfpartinn a daginn. Tvi eg var alltaf buin um kl 12 og svo reyndi eg ad laera e-d en i stadin verd eg buin um kl 14 og ta er dagurinn fljotari ad lida og vonandi nae eg kinverskunni betur. Vid erum buin ad vera ad leggja mikla aherslu a ad laera taknin betur...eg held ad tad komi voda fljott tegar madur byrjar a tvi. I dag baettist einn strakur vid i bekkinn minn...vid erum sem sagt 4 saman i bekk nuna...tad er fint...skemmtilegra ad hafa fleirri :)

I dag var welcome party i skolanu...hadegisverdur...voda fint. Eg flyt inn i herbergid mitt a sunnudag...tad verdur gott ad geta tekid upp ur tosku og komid ser almennilega fyrir.

Vid erum ad plana ad fara i ferdalag naestu helgi...fara ut i eyju a austurstrondinni og jafnvel kikja til kenting i 1-2 daga og fara a strondina. Tad er alltaf fjor i kenting :)

A tridjudaginn er fri dagur...e-d moon festival ( fagna nyju tungli ) ...svo ad a manudagskvoldid verdur grill party a takinu hja Liz og medleigjendum hennar.

annars mest litid buid ad gerast...goda helgi :)

Tuesday, September 21, 2004

Gaman af tessu :)

I bankanum i gaer spurdi madurinn sem var hja naesta gjaldkera vid hlidina a mer hvad eg tyrfti ad gera vid svona mikla peninga ! Otrulegt hvad forvitni er sjalfsogd herna :)

Skolinn byrjadi i gaer...vid erum 3 stelpur saman i bekk...1 fra Florida og 1 fra Astraliu...kennararnir eru finir...nema Zhang laoshi er strax farin ad setja fyrir fullt af heimaverkefnum og segir ad vid faum nokkur prof a viku....eg hata prof ! Eg byrja kl 10 a morgnanna i tima og eg er ekki alveg ad hondla ad vakna svona snemma ! I morgun for eg a faetur 10 minutum adur en eg atti ad maeta og hljop i skolann half sofandi...tad er reyndar frabaert ad bua 100 metrum fra skolanum :)




Monday, September 20, 2004

Einsi pruttari !

Einar kom a fostudaginn...vid kiktum a roltid a laugardaginn og keyptum okkur baedi rosa flotta tungumala tolvu. Vid getum t.d skrifad taknin a skjainn og tolvan tydir tau fyrir okkur. Einar var ekki sattur fyrr en hann var buinn ad prutta allt sem vid keyptum...og svo i lokin tegar hann og stelpan voru buin ad semja um verd sagdi hann ja ok en svo vill eg fa einn svona penna i kaupbaeti...sem hann fekk :)
I dag fekk hann tad verkefni ad prutta vid hotelstjorann um 3ja manada leigu verd fyrir mig a hotelinu...tad gekk svona lika tvilikt vel hja honum svo eg hef akvedid ad koma mer bara vel fyrir a einu herberginu....og eg er med 2 rum i herberginu ef einhver vill fa gistingu !

...ups verd ad tjota...er ad verda of sein i kvoldmat !

Friday, September 17, 2004

Hef verid hressari !

Djohh...eg fekk ekki herbergid sem eg var ad vonast eftir...bummer, bummer, bummer !
Ohhh eg veit ekki hvad eg a ad gera...eg skodadi eitt herbergi adan i byggingunni sem Ellie taiwanska vinkona min byr..."tad var allt i lagi" eg gaeti liklegast gert tad saemilegt med tvi ad trifa tad vel...hummmm. Eg tarf ta ad borga fyrir alla onnina...en hun klarast ekki fyrr en um midjan januar...en eg kem heim um jolin...tannig ad tetta mun kosta mig um 55 tusund fyrir 3 manudi...sem er mjog dyrt herna midad vid ad herbergid er ekkert spes og svo er tad i svona 20 minutna labbi fra skolanum. Vid borgudum jafn mikid fyrir 4ja herbergja ibud her sidast....ohhh tetta er ekki skemtilegt...mig langar mest til ad reyna bara ad prutta vid hotel staffid um ad gefa mer sangjarnt verd fyrir herbergi i 3 manudi en eg veit samt ad sangjarnt verd hja teim er ca 70.000 a manudi ! Hahh aetli eg endi ekki med tetta herbergi !

Eg losnadi vid saumana i dag...tad var ekki gott...en eg held ad tetta eigi eftir ad verda allt i lagi.
ja og hvad haldidi ad hafi komid fyrir mig i dag ?? Eg asamt fullt af odru folki laestumst inni i bankanum i dag i ca 30 minutur og eg fekk nu aldrei skyringu hvers vegna...tetta var bara svona !! Typicaaaal Ingunn ad laesast inni a svona stodum !
Eg fekk svo stundatofluna i dag...og eg byrja kl 10 a morgnanna i timum...gud hjalpi mer ....tad er ekki sens ad eg nai ad vakna svona snemma a hverjum morgni...su verdur pirrud i timum ! En eg verd allavegana med Lan laoshi sem kennara og einhverja eina adra sem eg tekki ekki en mer hefur alltaf fundist hun frekar gribbuleg.

Jaeja aetla ad fara ad koma mer upp a hotel....einsi kemur eftir 6 tima :) jibbbiiiiii

Thursday, September 16, 2004

I Taiwan...

...tykir flott ad vera med simann i rassvasanum !
...eru leigubilstjorar ekki herramenn !
...glapa allir a utlendinginn !
...ma ekki henda klosettpappirnum i klosettid !
...heita klosettin UFO og eru eins og geymfor i laginu!
...hlaeja sjukrafluttninga mennirnir af sjuklingunum!
...er litid um islenska stafi a lyklabordunum !
...spilar ruslabillinn Fur Elise !
...bordar folk kjuklingarassa!
...er ekki haegt ad vera med slett har !

.....sjalfstaett framhald i naestu viku !

For med krokkunum a Chubbi's i gaerkvoldi a Trivial kvold....og audvitad unnum vid....vorum i 1. saeti og unnun 7-8 litra af bjor. Eg get samt ekki sagt ad eg hafi turft ad lata reyna mikid a heilann...Crish og Curtis sau alveg um svorin en eg fekk ad svara einni spurningu...."Hvad eru margar stjornur i evropusambands fananum"...svaradi rett en sendi samt Ola sms til oryggis :) ...svo eg yrdi ekki drepin.

Tad er margt ad gerast hja mer a morgun....eg losna vid saumana :) ....eg fae svar um hvort eg fai herbergi i Dong Bie...og svo rusinan i pylsuendanum...Einsi kemur til min :)))) Vaaa eg er ekki buin ad sja hann i taepan manud.



Wednesday, September 15, 2004

Eg skil ekki hversvegna i oskopunum eg keypti mer tetta slettujarn adur en eg kom til Taiwans !

Tad er svo skelfilega mikill raki herna ad um leid og eg er buin ad sletta a mer harid er tad ordid krullad og aaaaarrrrrrrrg !

Er buin ad vera ad leita af herbergi i allan dag...tad gekk ekkert svo vel tad eina sem eg hafdi upp ur krafsinu voru rennblautar faetur...buid ad rigna skelfilega mikid.

Eg fluttu af hotelinu i morgun og er komin til Liz...vid aetlum ad reyna ad sofa i sama ruminu i 2 naetur...svo fer eg liklegast aftur a hotelid ef Einsi kemur a laugardaginn.

Liz er buin ad lata gera vid vespuna sina og hun er ad fara a stefnumot med vidgerdar straknum a fostudagin ( hahaha )

Tuesday, September 14, 2004

....ja og eitt i vidbot...eg er haett vid ad kaupa mer vespu !

Eg er oll ad skrida saman.....helsta vandamalid er ad eg nae enganvegin ad snua solarhringnum vid. I gaer svaf eg til kl 5 pm og i dag til kl 3 pm....og svo ligg eg bara andvaka a nottunni og reyni ad telja kindur ! Ja svona getur lifid verid skemmtilegt stundum. En mer skal takast ad sofa i nott....a morgun er innritunardagur i skolanum og svo aetla eg ad flytja inn til Liz i nokkra daga...tar til ad eg finn einhvern stad til ad bua a. Hun byr med strak og stelpu fra Astraliu, eg hitti tau a laugardaginn og tau voru bara fin. Eg er bara buin ad vera a hotelinu i skolanum tar sem allir eru voda godir vid mig. Ein stelpan i afgreidslunni sagdi i dag ad ef eg vildi fara til laeknisins og lata hann skoda mig ta gaeti hun alveg keyrt mig. Ellie taiwanska vinkona min kom i heimsokn til min i gaer med supu og avexti handa mer.
Nyjasta frettin er samt su ad Einar kemur orugglega til min a laugardaginn.....ohh tid truid tvi ekki hvad tad verdur gaman ad fa hann. 'Eg vona bara ad eg verdi komin med herbergi :)

Monday, September 13, 2004

Jaeja kaera folk...

Eg veit varla hvar skal byrja...en kanski eins og flest ykkar vitid nu...ta lentum vid Liz i slysi a laugardagskvoldid...a vespunni hennar.

Allavegana...ta gekk ferdalagid rosalega vel eg for fra Kaupmannahofn til Amsterdam og tadan til Bankok og svo til Taiwans. A flugvellinum i Taiwan fekk eg strax rutu til Taichung og allt gekk svo vel. Liz kom og tok a moti mer a rutustodinni og vid forum saman upp a hotelid mitt. Vid advadum svo ad fara ut ad borda med Curtis og Adam og allt var voda gaman. Liz akvad svo ad keyra mig heim nema hvad a leidinni lentum vid i arekstri vid adra stelpu. Tad naesta sem eg man var ad eg la a golfinu i 7.11. og allt i blodi og Liz haskaelandi. Shitt....hun var sko haskaelandi og loggan og kallarnir a sjukrabilnum hlogu bara af henni...a sjukrahusinu voru allir ad reyna ad tala vid okkur og reyna ad lata okkur fylla ut einhver eydublod en tad var ekki sjens fyrir mig ad reyna ad skilja tau...ekki i tessu astandi...ja og audvitad talar enginn ensku a spitalanum...tad endadi bara med tvi ad vid letum tau hringja i Adam og hann kom og sa um oll svor og eydublada utfyllingu fyrir okkur....eg man allavegana ad laeknirinn sagdi ad eg vaeri med 3,5 cm langan skurd vid augabrunina og ad tad hafi verid saumud 12 spor...eg er ekki enn buin ad sja sarid...er med einhverjar umbudir sem eg get ekki tekid af....augad er rosa bolgid en eg er fyrst nuna ad geta opnad tad eitthvad. Vid vorum ekkert sma heppnar ad sleppa svona vel ! En ja eg er sem sagt bara buin ad sofa i 2 solarhringa og var fyrst nuna ad kikja ut ur herberginu. Vard ad komast ut...er alveg buin ad vera ad meigla. Og eg er eins og filastelpa i framan...og ef eg hef einhverntiman haldid tvi fram ad folkid her stari a mig tvi eg er utlendingur....hvernig haldid tid ta ad tad se nuna! Ein kona stoppadi mig uti adan og spurdi hvad hefdi gerst !
Jaeja eg aetladi bara adeins ad lata vita af mer....verd ad fara ad leggja mig aftur...en eg hef tad a tilfinningunni ad tetta verdi ekkert svo slaemt
...Kvedja Filastelpan ingunn

Friday, September 10, 2004

Wonderful Copenhagen ;)...til hamingju med afmælid Dagný :)

Hvad tad er alltaf gaman í køben...tetta er búinn ad vera frábær dagur...en í grófum dráttum var hann svona :

*Fór upp í sendirád...teir søgdu ad ég ætti ágæta møguleika á ad føa styrkinn...lofa samt engu :)
*Hitti Sif, Ómar Berg, Hildi og Ágúst Elvar...kíktum audvitad á pøbbinn í tilefni dagsins...fórum svo í parkinn med Dagný, Hjølla og Kobba litla...sem er frábær kall ;)
*Kvøddum Dagný og Co ( Sif fór á trúnó hahahahahah :) )
*Kíktum á annan pøbb...tar sem Àgúst og Ómar lentu í rosa røkrædum...
...frábær dagur og yndislegt fólk :)
...er komin med hnút í magan..er ad láta reyna á ad sofa ein í fyrsta skipti í ødru landi...reyni ad hugsa ekki mikid um framhaldid..bara einn dag í einu :)
Love you guy´s
Ingunn

Sunday, September 05, 2004

Hver kannast ekki við daginn sem allt gengur á afturfótunum !!!

Ég og Karólína skruppum á pöbbarölt í gær...það var mjög hressandi...byrjuðum á kaffi og Baily´s á Vegamótum þar sem nýjasta augnakonfekt íslenskra kvenna var staddur. Eftir að hafa fengið einn stórann gervi göndul slengdan framan í mig og barþjónarnir voru hættir að sörvera kaffi og Bailys ( sem ég skil ekki alveg ) ákváðum við að best væri að kíkja e-ð annað. Eitthvað annað ....reyndist svo vera pylsuvagninn þar sem við fengum okkur eina Clinton ( pylsa með sinnepi ) og "hlustuðum" á einhverja leiðindar gaura sem voru svo innilega að reyna að "hösla" okkur með einhverjum leiðindar sögum. Í pulsuvagninum uppgötvaði ég svo að ég væri búin að týna debetkortinu mínu...sem er ekki það skemmtilegasta sem gerist...við ákváðum eftir þetta að fara bara heim að sofa og vakna bara hressar daginn eftir....
.....en daginn eftir...í dag...vaknaði ég ekkert svo rosalega hress...grútmygluð ákvað ég að kíkja í Smáralindina kl 11 í morgun...sem ég hefði kanski ekki átt að gera...þegar ég var að labba inn um snúningshurðina þá sá ég að á hurðinni stóð að búðirnar myndu ekki opna fyrr en kl 13....nú jæja þannig að ég held bara áfram hringinn með helv*#"%$"% hurðinni og ætla bara alla leið út aftur nema hvað helv#%()# hurðin stoppar bara OG ÉG FESTIST inni í hurðinni í 10 mínútur !!! Mér fannst þetta soldið fyndið fyrst ...hélt kanski að þetta væri falin myndavél...reyndi eins og ég gat að brosa bara og vera yfirveguð...ætlaði sko ekki að láta ná mér...en svo fór mér nú að hætta að standa á sama því enginn kom að segja mér að þetta væri falin myndavél og helvítis hurðin HAGGAÐIST EKKI ....en allt fór vel að lokum ég er komin heim búin að fá að borða og komin í sturtu...en kæru vinir ég mun hugsa mig tvisvar um næst þegar ég ætla að fara inn um svona helvítis snúnings hurð !