Aunty Bing Dao

Monday, September 13, 2004

Jaeja kaera folk...

Eg veit varla hvar skal byrja...en kanski eins og flest ykkar vitid nu...ta lentum vid Liz i slysi a laugardagskvoldid...a vespunni hennar.

Allavegana...ta gekk ferdalagid rosalega vel eg for fra Kaupmannahofn til Amsterdam og tadan til Bankok og svo til Taiwans. A flugvellinum i Taiwan fekk eg strax rutu til Taichung og allt gekk svo vel. Liz kom og tok a moti mer a rutustodinni og vid forum saman upp a hotelid mitt. Vid advadum svo ad fara ut ad borda med Curtis og Adam og allt var voda gaman. Liz akvad svo ad keyra mig heim nema hvad a leidinni lentum vid i arekstri vid adra stelpu. Tad naesta sem eg man var ad eg la a golfinu i 7.11. og allt i blodi og Liz haskaelandi. Shitt....hun var sko haskaelandi og loggan og kallarnir a sjukrabilnum hlogu bara af henni...a sjukrahusinu voru allir ad reyna ad tala vid okkur og reyna ad lata okkur fylla ut einhver eydublod en tad var ekki sjens fyrir mig ad reyna ad skilja tau...ekki i tessu astandi...ja og audvitad talar enginn ensku a spitalanum...tad endadi bara med tvi ad vid letum tau hringja i Adam og hann kom og sa um oll svor og eydublada utfyllingu fyrir okkur....eg man allavegana ad laeknirinn sagdi ad eg vaeri med 3,5 cm langan skurd vid augabrunina og ad tad hafi verid saumud 12 spor...eg er ekki enn buin ad sja sarid...er med einhverjar umbudir sem eg get ekki tekid af....augad er rosa bolgid en eg er fyrst nuna ad geta opnad tad eitthvad. Vid vorum ekkert sma heppnar ad sleppa svona vel ! En ja eg er sem sagt bara buin ad sofa i 2 solarhringa og var fyrst nuna ad kikja ut ur herberginu. Vard ad komast ut...er alveg buin ad vera ad meigla. Og eg er eins og filastelpa i framan...og ef eg hef einhverntiman haldid tvi fram ad folkid her stari a mig tvi eg er utlendingur....hvernig haldid tid ta ad tad se nuna! Ein kona stoppadi mig uti adan og spurdi hvad hefdi gerst !
Jaeja eg aetladi bara adeins ad lata vita af mer....verd ad fara ad leggja mig aftur...en eg hef tad a tilfinningunni ad tetta verdi ekkert svo slaemt
...Kvedja Filastelpan ingunn

5 Comments:

At 12:44 AM, Anonymous Anonymous said...

ÆI, greyið mitt! Farðu vel með þig og haltu þig frá slysunum.
Karo

 
At 3:49 AM, Anonymous Anonymous said...

Hæhæ elskan mín. Við sendum þér góða strauma svo að þér batni sem fyrst. kossar og knús
Kveðja dagný og co

 
At 4:30 AM, Anonymous Anonymous said...

Uss uss stórhættulegar þessar vespur...
Láttu þér batna.
Kv.
Ingvar J.

 
At 8:38 PM, Blogger Olav said...

ofurhetjan ingunn fílastelpa flýgur um a vespu í taiwan... er þetta fugl?... er þetta flugvél?... nei þetta er ingunn!!!... láttu þér batna stelpa.

 
At 9:19 PM, Anonymous Anonymous said...

Takk elskurnar minar...luv Ingunn

 

Post a Comment

<< Home