Aunty Bing Dao

Wednesday, May 12, 2004

Mér finnst það alltaf jafn skrítið þegar vinir manns eru allt í einu búnir að eignast barn...en í gærkvöldi kl 21:00 kom lítill prins í heiminn hjá þeim Gísla og Oddnýju. Drengurinn var 53,5 cm og 16,5 merkur. Til hamingju með þetta kæru vinir, við sjáumst fljótlega ;)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home