Ég var að koma af skemmtilegustu tónleikum sem ég hef farið á...The Violent femmes eru sko sannir snillingar...ef ég fæ annað tækifæri til að sjá þá mun ég ekki hika við að skella mér aftur. Þeir kíktu reyndar á Hafið bláa á þriðjudaginn og fékk ég að þjóna þeim...það var frábært...þeir eru bara snillingar ! Ég nýtti auðvitað tækifærið og fékk eina mynd með þeim Gordon Gano og Victor DeLorenzo konan hans Gordons er þarna fyrir aftan....og hver man ekki eftir laginu Black Girls.....I dig the black girls, oh so much more than the white girls.
I was so pleased to learn they were faster.
C'est, c'est, c'est vous I'm after.
En hvað um það ...mér var svo boðið á tónleikana sama kvöld þar sem Brian Ritchie bassaleikarinn var að spila á Japanska flautu og stein ásamt nokkrum íslenskum tónlistarmönnum....það var sannkölluð snilld ! Skál fyrir The Violent femmes ;)
0 Comments:
Post a Comment
<< Home