Aunty Bing Dao

Wednesday, July 21, 2004

Sæl veriði...já ég er enn á lífi....og ég hef sett mér það takmark að reyna að blogga svona allavegana einu sinni í mánuði frá og með þessum degi !  Dr Gunni kíkti á Hafið um daginn....hann skrifaði svo þessa líka fínu gagnrýni um staðinn sem sjá má hér sem betur fer var umsögn hans um veitingastaðinn betri en um Þorlákshafnar City !!  Segjum þetta gott í bili

3 Comments:

At 8:08 AM, Anonymous Anonymous said...

Maggi sæti
Já Helv. maðurinn !
Spurning um að vetoa á allt sem hann gefur út eftir þetta. Enda er hann einn leiðinlegasti kúnni sem kúkað hefur í 101 að mínu mati.

 
At 8:09 AM, Anonymous Anonymous said...

Maggi sæti
Já Helv. maðurinn !
Spurning um að vetoa á allt sem hann gefur út eftir þetta. Enda er hann einn leiðinlegasti kúnni sem kúkað hefur í 101 að mínu mati.

 
At 8:15 AM, Anonymous Anonymous said...

Ingunn
Já hann átti það til að vera leiðinlegur !

 

Post a Comment

<< Home