Aunty Bing Dao

Wednesday, March 31, 2004

Ég hef verið að fá kvartanir yfir því að ég bloggi ekki nógu mikið....alltaf gaman að heyra að fólk nenni að lesa ruglið sem kemur frá manni !!!
En hvað um það..ég var að vinna alla helgina og skemmti ég mér alveg konunglega :) langt síðan að ég hef haft svona gaman af því að vinna :)....að sjálfsögðu á samstarfsfólk mitt mikinn þátt í ánægju minni....algjörir snillingar !! Ég, Elsa Gunn og Elli kokkur kíktum í pakkhúsið eftir vinnu á laugardagskvöldið...það var frábært...sumir voru þó hressari en aðrir og aðrir voru fúlari en sumir :) en við nefnum engin nöfn hér ;)
Í morgun skellti ég mér upp í íþróttahús að skokka með körfubolta strákunum...líklegast kanar, sem betur fer tók ég með mér geislaspilarann því þeir voru með einhverja ömurlega rapp tónlist í botni sem Ingunn var ekki alveg að fíla...ég skora á Elsu að fara að koma með mér á morgnanna...ekki gaman að vera svona ein innan um þessa gaura...maður verður bara skelkaður þeir er svo stórir! Svo í kvöld fór ég með Möggu, Þórhildi og Sæunni á körfubolta leik í Grindavík, Fannar var að keppa og stóð sig eins og hetja...Keflavík vann leikinn svo þeir eru komnir í úrslit. Við enduðum svo kvöldið með Pizzu hjá Möggu og Fannari í nýju íbúðinni. Já og ekki má gleyma að ég kíkti á kaffihús með Soffíu Bærings vinkonu minni í dag...alltaf gaman að hitta soffíu...hún er algjör snillingur :)

Friday, March 26, 2004

Þorlákshöfn rokkar !
Það er ótrúlegt hvað ég er róleg hér, í gær gerði ég heiðarlega tilraun til að fara út að skokka en eftir 30 mínútur gafst ég upp...það er aðeins þægilegra að skokka utandyra í Taiwan. Ég ákvað samt að láta ekki rok og rigningu hafa áhrif á mig heldur fór í morgun upp í íþróttahús og keypti mér MORGUNKORT í tækjasalnum. Að sjálfsögðu hafði ekkert breyst þar...Raggi kennari og Erna Marlen voru enn á sínum stað.
Fíni bíllinn minn vildi ekki fara í gang í gær...ég var ekkert rosalega kát með það en svo þegar það átti að fara að gefa mér start þá rauk hann í gang...greinilega ekki sama hver er !!! Í gær ætlaði ég að tékka hvað ég ætti mikla inneign inni á símanum mínum...átti að eiga um 200 kr en þá kom í ljós að inneignin var um 4500 kr !!!! Hef ekki hugmynd hvað hefur gerst ! Ég ákvað þess vegna að nota tækifærið og hringja til Taiwans og spjalla við Einsa sæta hann var bara hress, ný búinn að kaupa sér vespu. Hann sagði að húsvörðurinn í byggingunni þar sem hann býr núna, borðar ekkert nema núðlur því hann heldur að typpið á sér stækki svo mikið við það !!!
Ég tók aðra vakt á Hafinu Bláa í gær, það var rosa fjör, 50 manna hópur frá Hrunamannahrepp, allir hressir og kátir. Mér líst vel á þetta...staffið hresst og engin reykingar fíla af mér þegar ég kem heim :)

Wednesday, March 24, 2004

Ég er búin að vera að leita af forriti sem þýðir íslensku yfir á ensku svo að vinir mínir úti geti lesið bloggið. Ég fann eitt frábært forrit sem ég ákvað að prófa að þýða smá texta sem ég skrifaði inn í gær. Útkoman var bara frábær:

Þetta er textinn sem ég þýddi
Jæja þá er Ingunn komin til Islands. Ég lagði af stað laugardaginn 13. mars, fór fyrst til Bankok og svo til Kaupmannahafnar. Þaðan tók ég svo lest til Álaborgar þar sem ég eyddi næstu 5 dögum hjá Magga, Línu og Hönnu kátu.Að sjálfsögðu voru stórsteikur á hverju kvöldi með rauðvíni og alles og á daginn náðum við Karó að versla heilmikið af fötum :) ( ótrúlega gaman )
Að sjálfsögðu fékk ég líka frábærar móttökur þegar ég kom til Islands. Olav Veigar vinur minn bauð mér með sér á tónleika með damien rice ...frábærir tónleikar...takk, takk Óli fyrir það. Við vorum samt sérstaklega róleg eftir tóleikana og var ég komin snemma heim enda þurfti ég að vera hress fyrir matarboðið hjá Dísu löggu ! Sæunn var svo yndisleg ad lána mér bílinn sinn á laugardaginn þannig að ég og Óli fórum á rúntinn og versluðum aðeins meira, kíktum svo á Heiðu og Sigga sem tóku á móti okkur með ostum og bjór.


Well then is Ingunn high time to Islamite. I lagður slitlagi with stað laugardaginn 13. March fór primarily to Knock and well-nigh Kaupmannahafnar. From there tók I thus train to Álaborgar where I decayed nearly 5 peep of day with Magga , Linear and Design cheerful self-discipline voru stórsteikur river whom tonight with red shift and alles and by day peaceful accustom Karó snuggle up to shop dozens of fötum :) ( remarkably lark ) Snuggle up to self-discipline fékk I too superb welcome ;st) I kom inn! to Islamite. Olav Veigar amigo my bauð myself ponder river tónleika with damien rice. superb tónleikar. yes , yes Óli therefor. Accustom vorum still especially slowly after tóleikana and var I high time rathe home since neediness I snuggle up to be vivacious pay lip service to matarboðið with Dísu drop! Sæunn var thus wonderful ad lend myself bílinn time river laugardaginn thus snuggle up to I and Óli fórum river round and trade only additional kíktum thus river Unclouded and Callus whom tóku river towards us with cheese and beer.

....bara gaman af þessu :) ja og meðan ég man þá eru komnar nýjar myndir í albúmið.....og ef einhver vill kaupa miða á kraftverk þá er ég með tvo miða sem seljast bara á sama verði :)

Jæja þá er Ingunn komin til Islands. Ég lagði af stað laugardaginn 13. mars, fór fyrst til Bankok og svo til Kaupmannahafnar. Þaðan tók ég svo lest til Álaborgar þar sem ég eyddi næstu 5 dögum hjá Magga, Línu og Hönnu kátu.Að sjálfsögðu voru stórsteikur á hverju kvöldi með rauðvíni og alles og á daginn náðum við Karó að versla heilmikið af fötum :) ( ótrúlega gaman )
Að sjálfsögðu fékk ég líka frábærar móttökur þegar ég kom til Islands. Olav Veigar vinur minn bauð mér með sér á tónleika með damien rice ...frábærir tónleikar...takk, takk Óli fyrir það. Við vorum samt sérstaklega róleg eftir tóleikana og var ég komin snemma heim enda þurfti ég að vera hress fyrir matarboðið hjá Dísu löggu ! Sæunn var svo yndisleg ad lána mér bílinn sinn á laugardaginn þannig að ég og Óli fórum á rúntinn og versluðum aðeins meira, kíktum svo á Heiðu og Sigga sem tóku á móti okkur með ostum og bjór. Matarboðið hjá Dísu heppnaðist mjög vel og vil ég endilega mynnast á hvað kartöflusalatið var gott !!!....ég vona svo að Guðlín sendi mér myndirnar sem teknar voru um kvöldið...það væri gaman að fá þær til að fylla upp í rifurnar. Við Sæunn vorum síðan soldið mis hressar á sunnudaginn ég var líka ekki alveg að ná þessum skrítnu sms-um sem ákveðnir piltar voru alltaf að senda mér ( fyrsti stafurinn Oli, Ingvar og Gísli ) hummmmmm..... en hvað um það...þetta var frábær helgi :) og ljóskan kom úr dvala !!

Í gær tók ég fyrstu vaktina mína á Hafinu bláa, það var rosalega gaman. Ég held bara að það verði bara mjög gaman að vinna þar. Ég skora á ykkur sem ekki eru búin að koma þangað að endilega kíkja....mjög girnilegur matur !!! ( strax farin að auglýsa ) Já og svo í dag fór Ingunn og keypti sér bíl :) og er bara hamingjusöm með það !! Það á reyndar enn eftir að skýra hann og var ég að spá í að veita verðlaun fyrir bezta nafnið!
Ég kíkti við á Oddný bumbu í dag....ekkert smá flott kúla og ég fann að eggjastokkarnir fóru aðeins að hreifast hjá mér...en sem betur fer er kallinn enn í Taiwan ( sakna hans samt hrikalega ) því að ég lenti svo í barnapössun í kvöld og ég held svei mér þá að ég geti alveg beðið aðeins lengur, litli frændi var bara HRESS, en hann er samt algjör snyllingur eins og systur hans Íris Adda og Sigrún Erla

Thursday, March 04, 2004

Einar var ad fa ser ad borda a einum gotustandinum i gaer tegar hann ser skilti sem a stod "re gou" 10 kuai en ef vid tydum tetta yfir a islensku ta myndi tetta kallast "Heitur Hundur" 20 kronur Einar fekk nu sma sjokk vid tetta tvi ad vid vorum buin ad fretta ad tad vaeri ologlegt ad borda hunda herna. Hann for samt adeins ad velta tessu fyrir ser betur tvi hann er nu soldid skarpur og akvad ad tyda tetta yfir a ensku en ekki islensku og utkoman vard : " Hot dog " ( pylsur ) En eftir tetta afall hans Einars akvadum vid ad spyrja kennarann betur ut i tetta i dag og hun sagdi ad tad vaeri ologlegt ad borda hunda i Taiwan. Hun sagdi samt ad svartir hundar vaeru lang bestir og a sumrin i Taiwan saeust varla svartir hundar a gotunni. Sem sagt, folk stelst til tess ad borda hunda herna ( alltaf gaman ad vita tad ) Hun sagdi okkur lika ad i Taipei ( hofudborginni ) hefdi logreglan rudst inn a eitt heimili sem var med katta raekt og veitingastad.....nammi nammi nammmm
Tegar vid vorum i Hong Kong um daginn lobbudum vid fram hja einum veitingastad sem var med lifandi froska i buri...mer fanst tad ekkert serstaklega girnilegt !!! En islenskur vinur minn sagdi mer to ad teir vaeru mjog godir !!

Wednesday, March 03, 2004

Af einhverri astaedu minnir tessi auglysing mig bara a Gudjon Armannsson (tessi sem gefur okkur ALLTAF kartoflur ) ....hressandi, eg maeli med henni !!!

Um helgina helt eg nu bara ad tad vaeri komid sumar hja okkur...hitinn var um 25 gradur og eg var farin ad fa sma lit i andlitid. En nei, nei svo tegar eg kom ut i morgun var komid rok og skita kuldi :( tad eru orugglega u.t.b 15 gradur nuna. Jaeja en tad tydir vist litid ad kvarta vid ykkur heima a Islandi...tannig ad eg kannski tala bara um eitthvad annad.

Eg hef verid ad reyna ad laera kinversk blotyrdi svona sidustu dagana svo eg geti varid mig ef eitthvad kemur upp a !! Eg komst ad tvi ad tad ljotasta sem tu getur kallad einhverja manneskju er "wangba dan" sem tydir skjaldboku egg nu eda "Bie dan" sem tydir heimska egg

Monday, March 01, 2004

Eg aetladi adeins ad gabba Soffiu Baerings vinkonu mina adan, sagdi henni ad eg hefdi skrad hana med mer sem sjalfbodalidi i forsetakostningu Ástþórs....eg hefdi betur att ad sleppa tvi :) hun var sko ekki satt vid tad !!! Eg skildi bara ekkert i henni en svo utskyrdi hun mal sitt og eg vard vist bara ad kyngja teirri astaedu :)
Soffia min eg lofa ad segja aldrei svona ljott vid tig aftur ;) eg skammast min mjog mikid en vidbrogdin hja ter voru samt mjog god tihihihi :)

Annars gerdist ekkert merkilegt hja okkur um helgina. Vid forum ad skoda herbergi a fostudaginn, tvi vid flytjum ut ur ibudinni eftir 2 vikur. Vid saum 1 herbergi med badi sem var alveg storkostlegt tvi badherbergid var nanast staerra en herbergid sjalft. Vid hefdum getad komid heilu eldhusi fyrir vid hlidina a sturtunni !! Sidan a laugardaginn treif eg alla ibudina og Einsi tvodi allan tvottinn, ja og talandi um tad. Tegar vid flytjum ta verd eg liklegast ad fara ad tvo tvottinn aftur :( Vid Einar gerdum samkomulag eftir ad ROTTAN kom i heimsokn til okkar, um ad eg tyrfti aldrei ad fara fram i tvottahus aftur ef eg myndi koma aftur heim ( for a hotel ) hummm....hvad geri eg i tvi vandamali ??? einhverjar tillogur ? Svo i gaer eyddi eg ollum deginum i ad laera tvi ad Zhang kennari vildi endilega lata okkur taka profid sem vid misstum af tegar vid vorum i Hong Kong !