Aunty Bing Dao

Sunday, October 03, 2004

Buin ad drekka allt of mikid af te i dag !

Eg for i sma ferdalag med Jenny ( Taiwonsk vinkona ) og vini hennar til Nantou. Tilgangur ferdarinnar var ad fara a einn akvedinn stad til ad kaupa te. Vinur jenny tekkir mann i Nantou sem er stor te framleidandi vid forum heim til hans...ekkert sma stort hus og allt i kring te akrar og beatle nuts tre. Otrulega fallegt tarna...gott ad komast ut ur borginni og heyra adeins i fuglunum i stadin fyrir bilunum. Tad var audvitad tekid vel a moti okkur...forum inn i serstakt te smokkunar herbergi tar sem vid drukkum ad minnsta kosti 15 bolla af te-i ( reyndar svona litlir kinverskir bollar ) og svo fengum vid fullt af taiwonskum avoxtum og snakki. Sidan var farid med okkur yfir allt ferlid i framleidslunni...mjog gaman...og tvilikt dund vid pokkunina hja teim...mig langadi helst ad bretta upp ermarnar og rumpa tessu bara af ! Hafdi varla tolinmaedi til ad horfa a hann vanda sig svona vid tetta !
Jaeja en svo tegar vid vorum buin ad drekka te i 3 tima og aetludum ad fara ad leggja i hann vildu synir karlsins endilega bjoda okkur ut ad borda...vid forum a veitingastad sem er med svona hefdbundin mat sem tilheyrir tessu heradi. Tad var mjog gaman ad smakka tetta allt...hrisgrjon eldud i bambus... helling af graenmeti, bambus og einhver bambus silungs hausa supa med fullt af beinum...en smakkadis vel...svo fengum vid taiwanskan silung...sem var rosalega godur...er sem sagt buin ad vera mjog taiwonsk i dag.

Tad er edla i herberginu minu...sa hana i gaerkvoldi...var ekkert svo rosalega kat tegar eg sa hana...veit reyndar ekki hvad hun er ad gera tarna tvi tad eru engar moskito flugur inni i herberginu...kanski eru einhver onnur skordyr tarna sem hun getur gaett ser a.


0 Comments:

Post a Comment

<< Home