Aunty Bing Dao

Wednesday, February 25, 2004

Hong Kong er frabaer borg, eg hef aldrei sed eins flotta og hreina storborg adur !!! Vid lentum kl 00.30 i gaerkvoldi og tokum strax lest inn i Hong Kong. Eftir sma paelingar fundum vid odyrt hotel med frabaerum hotelstjora sem er buinn ad leggja okkur lifsreglurnar her i borginni. Vid erum semsagt buin ad komast ad tvi ad tad ma ekki skyrpa a goturnar ( 5000 kr sekt ) og vid vitum ordid hvar vid eigum ad taka myndir ( Mjog mikilvaegt fyrir kinverja ad taka myndir af OLLLU ) ! Vid svafum u.t.b. 4 klukkustundir i nott og vorum maett um 09.30 upp i Taiwanska sendiradid til ad saekja um nytt VISA. Kellingin tar byrjadi strax ad vera med einhverja staela yfir tvi ad vid aettum ekki flugmida heim og ad eg vaeri ekki med nogu mikinn pening inni a bankabokinni minni !!! Hun hreinlega oskradi a Einar tegar hann var ad reyna ad utskyra tetta fyrir henni, sagdi honum ad tad vaeri hun sem gaefi honum VISA og ad hann aetti bara ad halda sig a mottunni. Otrulegt en satt ta heldum vid ro okkar allan timann og brostum bara framan i hana. Svo tegar Einar retti henni blad sem a stod ad hann vaeri a namsstyrk i Taiwan ta vard hun alveg eins og kjani og byrjadi ad reyna ad sleikja okkur upp. Vid eigum ad saekja vegabrefid aftur a morgun og eg vona bara ad allt gangi upp. Mer hefur allavegana lidid sidustu daga eins og vid seum storafbrotamenn.
Vid erum buin ad tvaelast um alla borgina i dag og erum nuna stodd upp i fjalli og erum a leidinni nidri bae ad skoda markadinn.
Tad er otrulegt hvad lifid getur verid ovaent stundum, i gaermorgun tegar eg for ut ur husinu, atti eg sko ekki von a ad vid myndum gista i Hong Kong naestu 2 naetur ! Ja og eg hef aldrei adur farid til utlanda bara med 2 por af sokkum, 2 naerbuxur og myndavel !! Jaeja en tetta aevintyri er bara buid ad vera rosa skemmtilegt samt og tad er mjog gott ad losna vid profid sem atti ad vera i dag :)
Kvedja Ingunn og Einar :)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home