Aunty Bing Dao

Thursday, February 26, 2004

Ta erum vid loksins komin med nytt VISA og buin ad skoda alla Hong Kong eins og leggur sig. Eg er samt ekki nogu anaegd med tad hvad vid erum buin ad taka faar myndir en vid erum reyndar komid med svoldid leid a ad taka myndir af hvort odru. I gaerkvoldi kiktum vid a markadinn og eg keypti tetta flotta " Calvin Kleine" ur sem var a tessu fina verdi adeins 250 kr isl !! Vid kvoddum hotel stjorann i morgun og hann vildi endilega fa ad taka mynd af okkur tvi vid erum einu gestirnir sem hafa komid til hans fra Islandi. ja og ekki ma gleyma ad segja fra tvi ad vid kiktum adeins a strondina....rosa flott.
Tott ad tetta se buid ad vera mjog skemmtilegt, ta hlakkar mig nu samt til ad komast heim i hrein fot !!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home