Aunty Bing Dao

Tuesday, September 13, 2005

Er ekki timi til kominn ad skrifa sma

Nu erum vid Soffia staddar i Hong Kong og erum bunar ad afreka ymislegt. T.d vard farangurinn hennar Soffiu eftir i London en tad var bara allt ok tvi hun fekk tessa finu snyrtitosku i stadinn. Svo erum vid bunar ad villast mikid hlaupa a eftir straetisvognunum ofl. Vid skruppum i nudd, forum a markadinn, strondina, hofnina ofl ofl. Soffia segir ad eg se skipurlagsfrik en eg held ad tid hin sem tekkid mig vitid betur. Eg vidurkenni samt ad eg er buin ad glosa helling i lonely planet bokina mina svo eg muni ekki gera somu mistokin aftur.
A morgun fljugum vid svo til Taiwans og ta tekur alvaran vid aftur. Eg a t.d ad vera i profi a morgun i ferdamalafraedinni...en vid slaum tessu samt upp i kaeruleysi tar til a fimmtudaginn.

1 Comments:

At 3:30 AM, Anonymous hjördís traustad. said...

Hæ Ingunn loksins sest ég niður og skoða heimasíðuna þína bara gaman aðlesa bloggið þitt.Jæjahvernig gengur með hraunsliðið er ekki Hannes alveg að fíla þetta eru þið búin að fara mikið? Þú ert nú örugglega búin að skipuleggja þetta út í eitt ef ég þekki þig rétt. Hjá mér er allt gott að frétta Lárus er að fara í fimm daga skólaferðalag svo ég er ein heima JIBBÝ.Er ekket búin að skoða næturlífið frekar en vanalega en hafsbúar eru nokkuð iðnirvið það.Læt þetta gott heita sendu mér línu bið að heilsa. KveðjaHjördís

 

Post a Comment

<< Home