Taiwan, Hong Kong, London, Ölfusið
Ooog þá er Ingunn lögð af stað heim til Íslands. Fyrsta stopp er Hong Kong með Einari...verð hér í rúman sólarhring. Svo tekur við 17 tíma flug til Londons þar sem ég ætla að stoppa í einn dag. Verð komin í ölfusið um miðnætti á laugardagskvöld...er ekki sjómannaball ? Lofa samt ekki að ég verði fersk.
Hlakka til að komast úr þessum hita og raka.
2 Comments:
ölfusið tekur á móti þér með sól og gleði... á svo ekki að fara í siglingu á sunnudagsmorgninum?
kv,
oveigar
..er a flugvellinum i london nuna og tad eina sem eg get hugsad mer er sturta, tannbursti og rummid mitt...samt aldrei ad vita nema madur veri ordinn hress a morgun :)
Kv IH
Post a Comment
<< Home