Aunty Bing Dao

Sunday, May 15, 2005

Það er búið að vera brjáluð rigning, þrumur og eldingar hjá okkur í ca 5 daga. Fyrir 2 dögum var það svo slæmt í miðbæ Taicung að fólk varð að vaða upp að hnjám til að komast ferða sinna. Nú er ég ánægð að búa í dong hai sem er upp á litlu fjalli. Posted by Hello

0 Comments:

Post a Comment

<< Home