Aunty Bing Dao

Friday, March 18, 2005

...og það hlaut að koma að því að Ingunn fengi þá flugu í hausinn að vilja fara í klippingu. Ég útskýrði mjög vel fyrir klipparanum á minni flottu kínversku að ég vildi ekki láta klippa mikið....en ég held að það hafi verið einhver smááááááááááááá misskilningur á ferðinni...ég hef líklegast ekki notað réttan tón....er sem sagt nánast sköllótt núna...kanski ekki alveg sköllótt en það var allavegana tekið helmingi meira en átti að gera.
...hlakka til að komast aftur til Sæunnar.

7 Comments:

At 11:53 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég vill sjá!!!!!
Svenni.

 
At 12:17 AM, Blogger Ingunn said...

sjáum til með það...kanski eftir 2 vikur...þetta er samt farið að venjast

 
At 5:08 AM, Anonymous Anonymous said...

Við viljum mynd!!
Ingvar J.

 
At 11:10 AM, Blogger Ingunn said...

djöhh...veit ekki alveg með þessa mynd

 
At 7:12 PM, Anonymous Anonymous said...

þetta lagast fyrir tónleikana í belgíu... sæunn reddar því!!
kv,
o.veigar

 
At 7:53 PM, Blogger Ingunn said...

já verð að geta sveiflað hárinu í Belgíu ;)...er þokkalega ánægð með okkur

 
At 3:52 AM, Anonymous Anonymous said...

Mynd !
Maggi Sæla

 

Post a Comment

<< Home