Aunty Bing Dao

Wednesday, February 16, 2005

Back to the civilization!!!!

Ta er eg loksins komin til Taiwans aftur. GuangZhou var rosaleg ...allt odruvisi en Taiwan, eg hefdi haldid ad tetta vaeri svona svipad en tad er ekki haegt ad segja tad. Eg passadi mig ad halda fast i Einar allan timann sem vid vorum uti. Tad voru betlarar og utigangsfolk ut um allt og mer fannst eg hvergi ver orugg. Tad var gerd "heidarleg" tilraun til ad raena af Einsa...skorinn stor skurdur a jakkavasann hans, en teir nadu ekki ad stela neinu. Mer fanst alltaf Taichung ( borgin min ) vera hrikalega mengud en hun er tad "alls ekki" midad vid GuangZhou. Eg atti samt frabaeran tima tarna med Einsa og eg a potttett eftir ad kikja aftur yfir a tessari onn. Einar var ny fluttur i glae nyja ibud sem er a tveimur haedum og mjog flott. Eg keypti mer alveg helling af drasli eins og t.d 3 seriur af tattunum 24 ...slatta af DVD myndum...DVD diska med tonleikum U2, Travis og The Doors...Puma sko og Adidas jakka...harturrku 2 ur, t0sku, geisladiska med Sonic Youth og Smashing Pumkins...tetta allt saman kostadi svona ca 4500 kr isl samtals !!! Tetta er tad sem eg se vid Asiu...haegt ad kaupa helling af drasli en samt serst varla a buddunni !!!

En allavegana...eg lenti seinnipartinn i dag...tok bus til Taichung og var komin a hotelid um 20.30 ...Amanda, Vero og Derrik kiktu yfir ...medal annars med Vespuna mina sem var ny bonud og fin...Amanda var svo yndisleg ad tvo hana fyrir mig. Tad var frabaert ad hitta krakkana aftur. Eg og Amanda kiktum svo upp i Dong Bie...sem er haskola hverfid. Tar fundum vid herbergi til leigu i byggingunni sem Einar bjo i eftir ad eg for fra Taiwan i fyrra. Eg var tokkalega satt vid tad tvi ad tetta er alveg ny bygging. Herbergid er med isskap, sjonvarpi, loftkaelingu, sima og interneti og svo er likamsraekt frammi a gangi. Fyrir tetta tarf eg ad borga 11.500 isl kr a manudi...i stadin fyrir 22.000 kr a manudi a hotelinu. Eg er tvi alsael med lifid nuna...stor dagur framundan a morgun...tarf ad flytja, innrita mig i skolann og margt fleirra
...Goda nott elskurnar minar :)

2 Comments:

At 6:46 PM, Anonymous Maggi said...

Gott að heyra að það sé alltígúddí hjá þér
Kv
Maggi

 
At 6:58 PM, Anonymous Oddný said...

Sæl skvís, frábært að finna þetta herbergi. 4500 kall fyrir allt þetta dót, það er nú bara ekki einu sinni fyndið. Hafðu það gott gell.
Kv. Oddný

 

Post a Comment

<< Home