Aunty Bing Dao

Thursday, December 09, 2004

Mig dreymdi í nótt að Kína væri að ráðast inn í Taiwan...þeir voru búnir að sprengja nokkrar byggingar áður en ég vaknaði...við stelpurnar skelltum okkur í seven eleven og keyptum upp allar vatnsbyrgðirnar þeirra en vorum svo ekki alveg vissar um hvað við ættum að gera næst.

Allavegana...það eru komnar nokkrar nýjar myndir í albúmið...meðal annars af vespunni minni og húsinu mínu ( hótelinu )

0 Comments:

Post a Comment

<< Home