Aunty Bing Dao

Thursday, December 09, 2004

Jæja þá eru bara 9 dagar í heimferð...laugardaginn eftir viku legg ég af stað en mun stoppa í Bankok, Amsterdam og Kaupmannahöfn...ég næ að teygja úr mér á strikinu og við skulum vona að vísa kortið fái að finna fyrir því áður en ég lendi í Keflavík. 2. Febrúar mun ég svo fljúga til London..gisti þar eina nótt og fer svo til Sandnes í Noregi að heimsækja Svein,Bellu , Sigrúnu, Írisi og Atla 7. Febrúar fer ég svo til Hong Kong, jafnvel til Kína en líklegast til Tailands í viku með Einsa mínum. Skólinn byrjar svo aftur 21. febrúar
Hlakka til að sjá ykkur öll :)

2 Comments:

At 7:47 AM, Blogger soffia said...

Jibbí jíbbí hlakka til að fá þig heim

 
At 5:07 PM, Blogger Ingunn said...

:)hlakka til að sjá ykkur

 

Post a Comment

<< Home