Aunty Bing Dao

Sunday, January 30, 2005

Það gerist nú ekki á hverjum degi að manni sé neitað um að borga reikningana sína í bankanum....en jú allt getur gerst að það gerðist fyrir mig í gær.
En eftir þetta áfall tölti ég úr bankanum yfir á bókasafn Þorlákshafnar, þar sem alltaf er tekið vel á móti manni með breiðu brosi. Þar fann ég myndina "Good Bye Lenin" sem er algjör snilldar mynd...ég mæli hiklaust með henni, skammast mín fyrir að hafa ekki séð hana fyrr !

2 Comments:

At 8:30 PM, Blogger Bella said...

Af hverju fékkst þú ekki að borga reikningana? Eru þeir að spara starfsmenn og vilja að þú notir netbanka?
Hér í Noregi má maður ennþá borga reikningana í bankanum, en maður þarf að borga fyrir það...íkr. 350,- fyrir stykkið!!!

 
At 10:46 PM, Blogger Ingunn said...

Vá...það er frekar fúlt fyrir þá sem kunna ekki á tölvu og neyðast til að fara í bankann...hlakka til að sjá ykkur öll á fimmtudaginn ;)

 

Post a Comment

<< Home