Aunty Bing Dao

Thursday, March 09, 2006

Loksins !

Það tók Ingunni ekki langan tíma að flytja inn í Miðtún 52. Um leið og Helgi skellti í lás var Ingunn mætt með ferðatöskuna og stóru sængina hans Einars. Jibííí-Húrra jibbííí-húrra... ( hér er verið að fagna fyrir hönd Soffíu þar sem hún er að fá Helga sinn til Tævans )
En verkefni mitt þennan mánuðinn er að gæta Loka og Skugga sem eru kisur. Ég er samt farin að halda að Loki sé hálfur hundur og hálfur köttur. Hann er búinn að elta mig út um allt hús síðan ég kom og svo elti hann mig út í bíl þegar ég fór að sækja draslið mitt. Þess á milli situr hann bara ofan á fiskabúrinu eins og varðhundur...ég held samt að hann sé alveg að fíla mig !

4 Comments:

At 10:58 PM, Anonymous Anonymous said...

velkomin til sódómu rvk.
kv,
ov

 
At 12:44 AM, Blogger Ingunn said...

takk :)

 
At 5:52 PM, Anonymous Anonymous said...

heheh hingad til hofum vid haldid ad Skuggi se hundur, godar stundir og kvedja fra Taivan.

Lynja

 
At 5:22 PM, Anonymous Anonymous said...

Ingunn, how am I meant to understand anything if you don't translate your blog in english?! Wish I could follow your adventures in Taiwan too!
vero

 

Post a Comment

<< Home