中國新年 - kínvesku áramótin
Ég eyddi kínversku áramótunum í fyrra hjá Einari í Guang Zhou 廣州. Sem betur fer vorum við ekkert að ferðast á þessum tíma, en ég þurfti samt að koma mér frá Hong Kong til Guang Zhou í lestum og rútum. Það eru engar ýkjur að allt verði vitlaust á þessum tíma, fólkið safnast saman í kringum rútustöðvar og lestastöðvar og alls staðar er hland lykt og fólk ælandi.
Þessi frétt á MBL kom mér þess vegna ekkert á óvart.
新年快樂
5 Comments:
notalegar lestarferðirnar þarna í kína...
ov
já, þú hefur svo gaman að því að ferðast í lestum, kanski við eigum eftir að fara í lestarferð í kína saman einn daginn, Dr Silla getur kanski reddað okkur bleium.
bleia í lest minna gæti það varla verið, maður gerir margt til að ferðast með þér í lest!
Lynja
æj takk elskan mín, já því miður höfum við ekki ferðast í lest saman áður, bara flugvalla lestum og metróum, en það var stór gott að vera með þér í rútum, flugvélum og svo auðvitað að hafa þig aftan á vespunni minni. Ég efast ekki um að þú myndir leggja það á þig að nota bleiu bara til að hafa mig með :)...ég myndi gera það fyrir þig !
Soldið spúki allt þetta bleyjutal...
IJ
Post a Comment
<< Home