Nú erum við Soffía á leiðinni heim. Við sitjum á Starbucks kaffi á flugvellinum í Taipei og rifjum upp bestu minningar síðustu þriggja mánaða. Þær eru margar og þær eru góðar...en kanski ekkert svo gáfulegar en bara snilld. Þessir 3 mánuðir eru búnir að vera stórkostlegir með henni Soffíu minni sem er í öllum fötunum sínum svo hún verði örugglega ekki með yfirvigt. Þú ert sæt :)
1 Comments:
sakna tín
Post a Comment
<< Home