Aunty Bing Dao

Monday, December 12, 2005

Verður maður ekki að vera með

Settu nafnið þitt í kommentakerfið og...
1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig.
2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig.
3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig.
4. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér.
5. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á.
6. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig.
7. Ef þú lest þetta verðuru að setja þetta á bloggið þitt!Þessir bloggleikir eru að slá í gegn...

14 Comments:

At 6:42 PM, Anonymous Anonymous said...

EG EG EG Lynja

 
At 6:59 PM, Blogger Ingunn said...

1. Mér finnst þú æði...besti íslenski vinur minn í Taiwan ! Geri einhver betur en það.
2. Upphafslagið í Sopranos...eitthvað svo þú.
3. Chardonney.
4. Arabar
5. Auðvitað ertu ljón
6. Hvað ætlaðir þú að spyrja mig um á sunnudags morguninn ?

 
At 7:01 PM, Anonymous Anonymous said...

sumt fær aldrei að líta dagsins ljós
Lynja

 
At 12:37 AM, Blogger Svafs said...

Jæja, manstu bara eitthvað eftir mér ;)

 
At 2:37 PM, Blogger Ingunn said...

...er ekki viss..hver ert þú ?

 
At 7:54 PM, Anonymous Anonymous said...

Ólafur hannesson.
það verður gaman að sjá þig um jólin

 
At 10:12 PM, Blogger KSvava said...

Ég heiti K.Svava og var með þér í bekk í fjöldamörg ár hehe, væri gaman ef þú hefðir nú eitthvað að segja um mig ;)

 
At 12:23 PM, Anonymous Anonymous said...

Óli á Hrauni.
1. Þú ert algjör snillingur.
2. Allar myndir minna mig á þig.
3. Kjúklingur og franskar ;)
4. Man nú eftir því þegar þú fæddist...en ég man alltaf betur eftir því þegar þú sofnaðir þegar þú varst að labba heim úr skólanum einn daginn.
5. Krabbi
6. Hvað áttu margar video spólur ?

 
At 12:58 AM, Anonymous Anonymous said...

við bíðum óþreyjufullir eftir að þú komir þér heim væna!...
o.veigar

 
At 1:21 AM, Anonymous Anonymous said...

ja það er nú spurning ég er ekki viss, ætli það sé ekki eitthvað um 300 kannski, þu hlýtur að vra orðin spennt , það er á mánudaginn sem þú kemur heim:)

 
At 6:05 AM, Anonymous Anonymous said...

Jamm bíðum spenntir - þú þarft að sýna okkur hvað þú ert orðin lagin við bjórdrykkjuna eftir að hafa verið krýnd Ólympíumeistari...
IJ

 
At 8:03 PM, Anonymous Anonymous said...

Jú auðvitað man ég eftir þér svava...ég skal reyna
1. Hef ekki séð þig í mörg ár
2. Eitthvað með Michael Jackson
3. Hummm veit ekki ...kanski frosinn svali
4. Inni á klósti í skólanum að kyssa Ottó
5. Kamel ljón
6. Hvað er uppáhalds maturinn þinn ?

 
At 8:10 PM, Anonymous Anonymous said...

já strákar mínir ég get varla beðið eftir því að sjá ykkur :)

Óli
1. Ég kenndi þér að hjóla
2. Allir út að dansa með Hemma Gunn
3. Auðvitað stella
4. Að grafa lúður með mér í næsta garði...pleimó...bílaleikur á klöppinni ofl.
5. Labrador hund
6. Verður kakó á Baldursgötunni í ár ?

 
At 8:14 PM, Anonymous Anonymous said...

Ingvar
1. Þegar þú gengur upp tröppur þá byrjarðu á hægri fót.
2. Allt með Placebo
3. Kaffi og romm
4. Á rúntinum á hvíta golfinum
5. Íkorni
6. Brauð með sultu ?

 

Post a Comment

<< Home