Mikið rosalega er ég orðin þreitt á þessum auglýsingarbílum sem vekja mig eldsnemma á hverjum morgni þar sem þeir eru að auglýsa frambjóðendur í borgarstjórnarkosningunum hér í Taichung. Væruð þið ekki hress ef þið mynduð vakna á hverjum morgni við framboðsræðu Gísla Marteins ! Ég er orðin þokkalega pirruð á þessu.
...Ég ætla að byrgja mig upp af eggjum !
0 Comments:
Post a Comment
<< Home