Nu er Soffia ekki i godu skapi !
Frettirnar um fellibylinn ogurlega sem atti ad koma yfir Taiwan kaettu Soffiu mikid fyrir helgi. Hurra hurra hurra...fyrsti fellibylurinn minn...heyrdist i Soffiu ! En Soffia litla er buin ad bida i allan dag eftir fellibylnum og ekkert gerist...vonandi kemur hann i nott tannig ad vid faum fri i skolanum a morgun sagdi Soffia litla. En tegar Ingunn var ad skoda mbl adan sa hun frett um ad fellibylurinn Long Wang hafi gengid yfir Taiwan i NOTT !!!! Ein kona fokid ut i a i borginni okkar Taichung og morg hus hrunid. Greyid Soffia litla hun missti af fellibylnum...hann kom a medan hun var sofandi...rett eins og jolasveinninn.
2 Comments:
Hæ Ingunn.. þín er saknað á Hafinu :) Gaman að lesa fréttir frá hinu ótrúlega lífi í Taiwan. Nú er hrauns-familyan komin til þín og ég, Hjördís og Linda munum leika lausum hala á Hafinu um helgina.. moohahaha :)
Kveðja Þóra
...haha goda skemmtun
Post a Comment
<< Home