Aunty Bing Dao
Friday, February 04, 2005
Þá er ég komin til Sandnes til Sveins og Bellu. Það var vel tekið á móti mér og harðfisknum og eru þau öll eins og fyrir um ári síðan nema Íris Adda sem er orðin rosa stór og bablar og bablar á sinni eigin mállýsku.
No comments:
Post a Comment
‹
›
Home
View web version
No comments:
Post a Comment