Þá er maður bara búinn að vera í kuldanu í næstum því 3 vikur og aðrar 3 vikur eftir. Ég er ekkert svo viss um að ég eigi eftir að þrauka það...mér er alltaf kalt, skórnir mínir eru ónýtir eftir slabbið og seltuna og ég á erfitt með að vakna fyrr en eftir hádegi því það er alltaf svo dymmt fyrir hádegi. Ég veit að þetta er bölvað væl í mér...en þetta er bara satt. Ég er samt búin að eiga góðar stundir með vinum og fjölskyldu og ekki var verra að fá kallinn sinn óvænt heim frá Kína.
ReplyDeleteالمثالية لتنظيف بالاحساء