Monday, September 19, 2005

Það er nú lítið sem kemur mér á óvart hér í Taiwan lengur en...

Soffía var sem sagt úti á svölum að reykja eitt kvöldið og öskrar svo á mig: "Það er maður að skíta á vörubílspallinn sinn " Já Soffía mín, velkomin til Taiwans. Aumingja kallinn átti nú örugglega ekki von á að það væri einn íslendingur fyrir ofan að horfa á. Auðvitað sóttum við myndavélina og tókum mynd af herlegheitunum...við ætlum samt að bíða aðeins með að sýna hana.

2 comments:

  1. Anonymous2:08 AM

    helvíti hefur hann verið hress þessi vörubílsstjóri... hvenær fáum við að sjá myndina?
    kv,
    ov

    ReplyDelete
  2. Anonymous5:45 AM

    When you got to go, you got to go...
    IJ

    ReplyDelete